Í tilefni aldarafmælis landgræðslustarfs á Íslandi efndi Landgræðsla ríkisins til alþjóðlegs samráðsþings um jarðvegsvernd, samfélög og hnattrænar breytingar á Selfossi. Þingið hófst sl. föstudag og lauk í gær.
Í tilefni aldarafmælis landgræðslustarfs á Íslandi efndi Landgræðsla ríkisins til alþjóðlegs samráðsþings um jarðvegsvernd, samfélög og hnattrænar breytingar á Selfossi. Þingið hófst sl. föstudag og lauk í gær.