Lundaballið 2007 verður haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum 29. september nk. Elliðaeyingar sjá um ballið í ár, segir í fréttatilkynningu frá Björgvini Rúnarssyni.