Fjármálaráðherra, iðnaðarráðherra, menntamálaráðherra og félagsmálaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu í dag kl. 16.00.

Þar verða kynntar tillögur ríkisstjórnarinnar að mótvægisaðgerðum vegna niðurskurðar þorskkvóta.