Í bann fyrir að vera giftur

ASCII

Hermann Hreiðarsson, fyrirliði og vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, verður í banni í næsta landsleik, á móti Lettum á Laugardalsvelli laugardaginn 13. október. Hermann fékk gult spjald þegar hann hugðist taka innkast út við hliðarlínu skammt frá hornfánanum vinstra megin. Fáir skildu hvers vegna dómarinn sýndi honum gula spjaldið enda virtist ekkert vera um að vera […]

Hefur markað ákveðna stefnu

„Fyrstu skrefin í mótvægisaðgerðum ríkisstjórnar eru tekin af myndug skap,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, um þessar aðgerðir sem miða að því að draga úr áhrifum 30% niðurskurðar í þorski á nýbyrjuðu fiskveiðiári. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.