Kjaftfullt var á réttadansleik með hljómsveitinni Á móti sól í Árnesi á föstudag. Ungir sem aldnir skemmtu sér æðislega vel eins og sést á myndum sem komnar eru inn á ljósmyndasíðu Suðurland.is. Skoða myndir.