Tjaldur SH skilaði hæstu meðalverði þeirra fiskiskipa sem stunduðu reglulegar veiðar á árinu 2006 eða 259 krónum á kílóið. Hann var á netaveiðum á grálúðu. samantekt Fiskifrétta um afla og aflaverðmæti báta á árinu 2006 sem unnin er úr gögnum Hagstofu Íslands kemur fram að Glófaxi VE með næsta hæsta meðalverðið í flokki báta, 176 kr/kg. Hæstur er Tjaldur SH með 259 króna meðalverð en hann var á grálúðu á netum.