Eftirfarandi póstur barst ritstjórn www.sudurland.is en þar kemur fram að opnaður hefur verið reikningur fyrir Þorstein Elías Þorsteinsson og unnustu hans, Hrefnu Haraldsdóttur en Þorsteinn glímir við afar erfið og lífshættuleg veikindi. Þeir sem vilja styrkja þau geta lagt inn fjárhæð á reikning 104449, höfuðbók 14, banki 0582 og kennitala 280480-4449. Bréf vinahópsins sem opnaði reikninginn má lesa hér að neðan.