Stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í heimsókn í kvöld

Í kvöld, klukkan 19.00 leikur karlalið ÍBV annan heimaleik sinn á Íslandsmótinu þegar Stjarnan kemur í heimsókn. Stjörnunni var fyrir tímabilið spáð sigri í N1-deildinni á meðan ÍBV var spáð neðsta sætinu og því mætti sjá fyrir sér að Golíat heimsæki Davíð. (meira…)

Já…. ég veit!

Það er klikkun að gera í vinnunni, utan sem innan vinnutíma. Við erum að rembast við að klára að koma starfi félagsmiðstöðvarinnar á nýjum starfsstað af stað. Við erum að rembast við að koma Vosbúð, ungmennahúsinu okkar, í stand. Við erum að rembast við að gera allt klárt fyrir landsmót Samfés sem verður hjá okkur […]

Vill heilbrigðisþjónustu til sveitarfélaga

„Ég held að til lengri tíma sé betra ef sveitafélögin taka að minnsta kosti við hluta af heilbrigðisþjónustunni og að það verði gert með sama hætti og gert var með grunnskólana. Að málaflokkurinn sé fluttur yfir og einhverjir tekjustofnar með,” segir Hjalti Þór Vignisson, sveitarstjóri Hornafjarðar. Ríkisendurskoðun skilaði í byrjun þessa mánaðar niðurstöðum stjórnsýsluúttektar sinnar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.