Stjórn Humarvinnslunnar ehf hefur tekið ákvörðun um að segja upp öllu starfsfólki í landvinnslu fyrirtækisins í Þorlákshöfn, 59 manns, að því er kemur fram á mbl.is. Uppsagnarfrestur er mismunandi eftir starfsaldri, á bilinu 1-6 mánuðir.