Tilboð í jarðvinnu og frágang á lögnum vegna lengingu Litlagerðis voru opnuð fimmtudaginn 27. september. Tvö tilboð bárust og eru þau eftirfarandi ásamt kostnaðaráætlun.

Kostnaðaráætlun 21.730.350 100.00%
Gröfuþjónusta Brinks 22.011.957 101.30%
Íslenska Gámafélagið 19.939.737 91.75%