Átján ára Eyrbekkingur var í síðustu viku dæmdur í Héraðsdómi Suðurlands fyrir að aka sviptur ökuréttindum og villa á sér heimildum. Honum var gert að greiða 200 þúsund króna sekt eða sæta ella fangelsi í fjórtán daga.