Sprautur, 49 steratöflur og 60 lyfjatöflur fundust inn í útvarpstæki á Litla-Hrauni á dögunum. Gestkomandi á Hrauninu hugðist færa fanga tækið en fangaverðir töldu það nokkuð grunnsamlegt, segir í dagbók Selfosslögreglu.