Í Morgunblaðinu á laugardaginn var auglýsing þar sem óskað var eftir að kaupa stofnfjárbréf í Sparisjóði Vestmannaeyja. Í auglýsingunni var tiltekið að um traustan aðila væri að ræða og hagstæð kjör væru í boði.