Síminn hefur nú kynnt þriðju kynslóð farsíma, sem þykja mikið undur. Þannig heldur tæknin áfram að þróast. Hvar eða hvort henni lýkur einhverntímann veit enginn. Myndabandið sem hér er, gæti verið samskiptamáti framtíðarinnar. Hver veit, en þó frekar ólíklegt, – og þó?