Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um loðnuveiðar á vetrarvertíð 2008, að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar. Heimilt verður að hefja loðnuveiðar 1. nóvember.