Veiðum á norsk- íslensku síldinni í Smugunni er um það bil að ljúka og skipin að gera sig klár á síldveiðar á heimamiðum. Síldinni verður landað í Eyjum og unnin í frystihúsum hér.