Börn sjóveik eftir fimleikamót

Sjóveiki setti endapunktinn á Íslandsmótið í fimleikum sem haldið var í Vestmannaeyjum um helgina. Mikill öldugangur og veltingur var um borð í Herjólfi á leið í land með rúmlega þrjú hundruð börn á aldrinum tíu til tólf ára á sunnudagskvöld.Svo mikill var veltingurinn að farþegar þurftu að hvílast og safna orku í nokkra stund eftir […]