Vestmannaeyjaflugvöllur hefur ekki verið skilgreindur sem áætlunar­völlur með sólarhringsvakt heldur er hann opinn frá klukkan 08.30 á morgnanna til 19.00 á kvöldin. Starfsmenn hafa sinnt útköllum vegna sjúkraflugs í áraraðir en eru langþreyttir á ástandinu og ákváðu að standa ekki bakvaktir eftir 1. nóvember án þess að fá greitt fyrir þær.