Stundum gengur lífið sinn vanagang og stundum allt á afturlöppunum. Sumir dagar eru góðir og aðrir verri.

Þessi myndasyrpa er frá einum af þessum slæmu dögum.