Vestmannaeyingum eru samgöngumál afar hugleikinn. Jarðgöng, nýr Herjólfur í Þorlákshöfn, Herjólfur í Landaeyjahöfn. Einu sinni var rætt um flotgöng, brú á milli lands og Eyja og fleira í þeim dúr.