Fimm karlmenn voru handteknir í gærkvöldi og í nótt og dvelja nú í fangageymslum á Selfossi og bíða yfirheyrslu vegna hnífsstungumálsins sem upp kom í vinnubúðum við Hellisheiðarvirkjun á föstudagskvöldið.