Lögreglan á Selfossi vinnur nú að rannsókn líkamsárásar sem pólskur verkamaður varð fyrir af hendi landa síns eða sinna í fyrrakvöld í vinnubúðum við Hellisheiðavirkjun. Lögreglunni barst tilkynning um árásina kl. 21:37 í fyrrakvöld.
Lögreglan á Selfossi vinnur nú að rannsókn líkamsárásar sem pólskur verkamaður varð fyrir af hendi landa síns eða sinna í fyrrakvöld í vinnubúðum við Hellisheiðavirkjun. Lögreglunni barst tilkynning um árásina kl. 21:37 í fyrrakvöld.