Hraðahindrun í Biskupabúðum í Þorlákshöfn var eyðilögð af skemmdarvörgum um síðastliðinna helgi. Þetta er í annað sinn sem slíkt gerist í Þorlákshöfn með stuttu millibili en sú fyrsta var við Oddabraut. Hindranirnar samanstanda af nokkrum einingum, boltuðum niður í götuna.