Alla laugardaga fram að jólum verður lifandi tónlist í Rauða húsinu á Eyrarbakka. Spilað verður frá klukkan 23:00 í kjallara hússins og Rauði barinn opinn. Selfyssingarnir Leifur og Maggi troða upp þessa helgina.