Vera Björk Einarsdóttir situr í stjórn Aglow og var á fundinum sem Árný Heiðarsdóttir vitnar til í viðtali í Fréttum þar sem gull óx úr lófum hennar.
„Hún sýndi mér þetta og ég sá glitra á eitthvað og hélt hún hefði komið við glimmer eða eitthvað slíkt því ég var mjög vantrúuð á þetta í fyrstu, sagði Vera Björk þegar hún var spurð um þennan atburð. “