Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins og Sigmundur Ernir Rúnarsson blaðamaður kynna ævisögu Guðna Ágústssonar á veitingastaðnum Riverside í Hótel Selfossi næstkomandi laugardag klukkan 15:30. Molasopi og skemmtiatriði. Allir velkomnir.