Þórsarar unnu sannfærandi sigur á Haukum í 1. deild karla í síðustu viku. Lokatölur voru 58-80, en leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði. Tom Port fór á kostum í liði Þórs, skoraði 34 stig og tók 9 fráköst.