Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur lagt til að gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs verði reist á svæðinu sunnan Klausturvegar á Kirkjubæjarklaustri. Stjórn þjóðgarðsins óskaði eftir tillögu að staðsetningu vegna arkitektasamkeppni sem þeir vilja hleypa af stokkunum fljótlega.