ÍBV strákarnir léku með hjartanu gegn Aftureldingu í dag. Þrátt fyrir hvert áfallið á fætur öðru að undanförnu gáfu strákarnir ekki upp vonina. Samheldi, gleði og barátta var einkennandi í hópnum síðustu daga.