Aðalfundur Félags Austfirðinga í Vestmannaeyjum verður haldinn á morgun, miðvikudag 28. nóvember klukkan 20.00 í Alþýðuhúsinu en ekki á fimmtudag eins og kom fram í auglýsingu í Fréttum í síðustu viku. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.