Ríkiskaup hafa tilkynnt hvaða aðilar fá að taka þátt í lokuðu útboði vegna reksturs Bakkafjöruferju. Eins og greint hefur frá áður sóttust Vinnslustöðin og Vestmannaeyjabær um að fá að taka þátt í útboðinu sameiginlega. VV-samvinnan fær að taka þátt í útboðinu en auk þeirra fá Eimskip, Samskip og Nýsir hf.