Mæðgurnar Erla Gísladóttir og Ásta Björg Kristinsdóttir hafa opnað verslunina Motivo á Selfossi. Þar eru seldar gjafavörur fyrst og fremst en einnig er myndarlegt úrval húsgagna, ljósa og veggfóðurs.