Kveikt verður á stóra jólatrénu í miðbænum næsta laugardag, 1. desember. Tréð verður staðsett á Stakkagerðistúni.