Héraðsdómur Suðurlands sýknaði þrjá karlmenn af ákæru um líkamsárás í síðustu viku. Kærandi í málinu krafði þá um rúmlega 800 þúsund krónur í miskabætur fyrir að nef- og rifbeinsbrjóta sig í meintri líkamsárás.