Þær geta verið ansi hvimleiðar þessar hraðahindranir út og suður. – En hafa sinn tilgang, og þegar menn geta ekki ekið eins og menn, þá er ein af lausnunum að setja hraðahindranir á vegi. Sumar eru bara ágætar, aðrar ekki eins góðar. Hér er ein tegund hraðahindrunar, fyrir þá sem engu tauti verður við komið.