Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út í gærkvöldi enda kolvitlaust veður. Meðal annars fauk útihús sem stóð við Hásteinsveg og þakplötur fóru af stað sem og klæðning húsa.