Í dag, sunnudaginn 2. desember klukkan 15.00 heldur Kvenfélagið í Landakirkju sinn árlega basar og aðventukaffi í Safnaðarheimilinu. Basarmunir eru til sýnis í glugga VÍS við Skólaveg. Einnig verður hlutavelta í anddyri Safnaðarheimilisins.