Egill Egilsson var á morgungöngu eldsnemma í morgun og tók þessa þessa fallegu hafnarstemmningu í mynd. Ljósin sem lýsa Heimaklett upp í skammdeginu slá allt út og veita dulúðugri birtu yfir hafnarsvæðið.