Í dag var undirritaður samsstarfssamningur milli ÍBV og Sparisjóðs Vestmannaeyja en skrifað var undir samninginn í húsnæði Sparisjóðsins. Sparisjóðurinn er einmitt 65 ára í dag og því viðeigandi að gera stærsta samstarfssamning við ÍBV að því tilefni. Fréttatilkynning sem send var út af þessu tilefni má lesa hér að neðan.