Aðfaranótt sunnudags kom til átaka milli lögreglu og gesta á Draugabarnum á Stokkseyri. Leitað var eftir aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra en þegar sú aðstoð barst var mönnum runnin reiðin.
Aðfaranótt sunnudags kom til átaka milli lögreglu og gesta á Draugabarnum á Stokkseyri. Leitað var eftir aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra en þegar sú aðstoð barst var mönnum runnin reiðin.