Fimm ungmenni frá Þorlákshöfn skipa nýtt ungmennaráð Sveitarfélagsins Ölfus. Því er ætlað að vera bæjaryfirvöldum til ráðgjafar varðandi málefni ungs fólks í sveitarfélaginu.