Á sunnudaginn kemur, hinn 9. desember, verða haldnir árlegir aðventutónleikar í Selfosskirkju, kl. 17:00 og 20:00. Þetta eru þrítugustu aðventutónleikarnir í Selfosskirkju, en þeir hafa verið haldnir óslitið frá árinu 1978.
Á sunnudaginn kemur, hinn 9. desember, verða haldnir árlegir aðventutónleikar í Selfosskirkju, kl. 17:00 og 20:00. Þetta eru þrítugustu aðventutónleikarnir í Selfosskirkju, en þeir hafa verið haldnir óslitið frá árinu 1978.