Samkvæmt mjög áreiðanlegum heimildum mun Herjólfur hefja áætlunarsiglingar milli lands og Eyja í fyrramálið eins og áætlun skipsins segir til. Fyrsta ferð verður því frá Eyjum klukkan 8:15 og hafa forsvarsmenn Eimskips nú staðfest það.