Söngfélag Þorlákshafnar og Lúðrasveit Þorlákshafnar halda sína árlegu jólatónleika í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss, í Þorlákshöfn fimmtudag 6. desember kl. 20:30. Söngfélag Þorlákshafnar og Lúðrasveit Þorlákshafnar syngja og leika í sitt hvoru lagi auk þess að flytja tvær skemmtilegar jólalagasyrpur saman.