Föstudaginn 7. des nk. verður opið hús á Viss, vinnu- og hæfingarstöð að Unubakka 4, frá kl.12.00 – 16.00. Þar mun starfsemin verða kynnt og einnig verða til sölu handunnar vörur og listmunir eftir þá einstaklinga sem þar starfa.