Heimildarmynd Gunnars Sigurgeirssonar, Vatnalíf, var frumsýnd í Sambíóunum á Selfossi í síðustu viku. Frumsýningargestir voru virkilega ánægðir með myndina og uppskar Gunnar gott lófaklapp að henni lokinni.