Viðvörun: Búist er við stormi og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands seint í dag. Spá: Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 18-25 m/s síðdegis og talsverð slydda eða rigning sunnan- og vestanlands í kvöld.