Það var frekar rólegt hjá lögreglunni í vikunni sem leið. Samt sem áður hafði lögreglan í ýmsu að snúast við að aðstoða borgarana við hin ýmsu tilvik sem upp komu.