56 árs gamall Selfyssingur var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattalagabrot. Honum var einnig gert að greiða 2,8 milljónir í sekt, ellegar sitja í fangelsi í 72 daga.