Sjö aðilar fengu styrk úr seinni úthlutun Lista- og menningarnefndar Árborgar. Alls bárust 12 umsóknir og námu beiðnirnar samtals rúmlega fjórum milljónum króna en ein milljón var til úthlutunar.